Live With Me

g leitai a Massive Attack youtube dag og fann etta lag. Mr finnst etta mjg flott lag og flott myndband. g hef ekki heyrt etta lag ur, g hafi hlusta miki Massive Attack. Heppinn g a finna etta! :Dg held a a s tvennt tnlist sem skiptir mestu mli og a er tilfinningin sem tnlistin gefur manni og tknilegur frgangur. Ef etta tvennt er a standa sig, skiptir ekkert anna mli.

a er varla hgt a setja t frganginn essu lagi (ekkert frekar en nnur lg eftir Massive Attack), og mr finnst etta lag/myndband rosalega flott. g kannast vel vi a vera leiur og lvaur, og g hugsa a a geri a flestir.

Suzanne

g hef hlusta eitt (og aeins eitt) lag sustu daga, frekar oft, og g hef ekki enn fengi lei v. a er lagi Suzanne me Hope Sandoval and the Warm Inventions, teki af pltunni Bavarian Fruit Bread fr rinu 2002. g er rugglega binn a hlusta a 57 sinnum ea eitthva.Vi kynntumst n reyndar Hope Sandoval seinustu frslu, en hrna er hn aeins eldri og sst sjlf ekkert myndbandinu, allaveganna held g ekki. Mr finnst etta lag islegt og er frekar sttur vi a hafa fundi a fyrir tilviljun YouTube. a er svo gilegt og laust vi allt bling bling.

Myndbandi er lka frbrt, frekar venjulegt en passar vel vi etta lag. Srstaklega fla g sl-m atrii egar konan (Hope, is that you dear?) er a standa upp og fara fram. a gerir etta litla einfalda atvik a einhverju meira, lkt og a skoa snjkorn smsj. En g vil samt ekki vera a greina etta of miki, best bara a hlusta aftur.

Fade Into You

Hr er eitt sgilt lag eftir Mazzy Star. Mr finnst etta lag alltaf jafn gott, a virist eldast mjg vel (kostur sem g met til mikils). Dreampop fr 1993, nostalgia fyrsta sti. Jei!Fallegt lag. g skil samt ekkert hva hn er a syngja um, en g skil alveg hvernig henni lur. Hope Sandoval er frekar fn sngkona og svo er hn lka svo st essu myndbandi!

essir lestarteinar, eyimrkin og essi amerski kaggi er mjg... uhh... amerskt. Svona lkt og lopahfa, ingvellir og fyllir er mjg slenskt. En g get samt ekki komist hj v a finnast eins og a s frekar kalt arna hj eim.

Don't blame your daughter

g hlustai miki pltuna Long Gone Before Daylight og tti hn gt. En g hef ekkert hlusta njustu pltuna eftir Cardigans, sem heitir Super Extra Gravity. g er a fla etta lag, svo g tti a tkka henni. essi plata er samt alveg gmul, fr 2005.Nina Persson er frekar hott, ver g a segja. Mr finnst hn eldast einstaklega vel og svo tekst henni alltaf a brega sr allskonar mismunandi gervi myndbndunum snum. a er skemmt.

Myndbandi minnir dlti Radiohead, en samt ekki skilurru. g er a fla etta gtlega. g ber dlitla viringu fyrir essu bandi, etta er gott popp. En g hef ekki miki anna a segja um etta nna. Best a leggja sig bara.

1979

Hr er lag sem allir ttu a geta flauta me: 1979 me Smashing Pumpkins. Og g segi flauta me v a er erfitt a muna textann. Hann virast ekki meika miki sense. g syng allaveganna bara eitthva bull arna vilaginu: "We don't need hmmhammhhbleh..."etta lag er eitthva svo miki nostalga, g hafi ekki hlusta essa hljmsveit snum tma. g vri til a vera ungur aftur a prakkarast eitthva, egar g horfi etta. Mr finnst dlti merkilegt a aal hook-i er hlj en ekki melda. a gerist ekki oft. Lagi sjlft er samt vel sami og vel producera; a stenst tmans tnn.

Myndbandi er lka skemmtilegt, fyrir utan hann Billy. Hvar hann eiginlega a vera? Ekki blnum hj krkkunm, nema hann s kannski draugur r framtinni. Og af hverju er hann alltaf me ennan kjnalega cocky svip?

Whoo! Alright - Yeah... Uh Huh!

Fyrir utan a a bera frbrt nafn, er etta lag bara svo miki part!Lagi heitir Whoo! Alright - Yeah... Uh Huh! og er me hljmsveitinni The Rapture, sem g hef ekkert hlusta og veit ekkert um, en mr finnst etta skemmtilegt. a virast allir vera svo hressir essu myndbandi a maur bara smitast. Og svo er lka svo gaman a dansa, en a virast ekki allir vera sammla um a...


People don't dance no more
They just stand there like this
They cross their arms and stare you down and drink and moan and piss


Or.


Lucky Three

Elliott Smith er miklu upphaldi hj mr. Hann geri rosalega falleg lg og skemmtilega unglynda texta, sem mr finnst vera mjg g blanda. gr voru liin 4 r san hann framdi sjlfsmor. v algjrlega skylt langar mig a sna hr hvorki-tnlistarmyndband-n-heimildarmynd-ina me honum sem heitir Lucky Three: an Elliott Smith Portrait.Lucky Three er tekin upp oktber fyrir 11 rum, og er me rem af upphaldslgum mnum me Smith: Between the Bars, Thriteen og Angeles, pls eitthva gtargutl. Angeles er einmitt lagi sem g heyri egar g a vakna. a er svo skemmtilegt lag a g ti oft snooze, en spilast a einmitt aftur aeins seinna. Oft legg g mig milli.

g s internetinu a a er a fara koma t bk eftir nokkra daga sem heitir einmitt Elliott Smith. spenn. Vri til a lesa hana.

Sharevari

a er fstudagur. Jibbkla! Wizard

a er mjg vi hfi a horfa dans myndband fr 1982.

The Scene var dansttur fr Detroit sndur virkum dgum, sem virist hafa veri mjg vinsll hj unglingum essum tma. Lagi sem er veri a spila undir er Sharevari me A Number Of Names, sem er g blanda af electro og disco. etta er frekar svipa og Italo Disco en a var eiginlega bara evrpu essum tma.a vantar wiki frslu um ennan tt, en frslan um Detroit techno segir :

...Television programs like TV62 -- WGPR's "The Scene" featured a racially and ethnically very mixed selection of dancers every weekday after school, but the playlist was typically jammed with the R&B and Funk tracks of the day, like Prince or the Gap Band. Breakouts like Juan Atkins "Technicolor" under his Model 500 moniker eventually found their way onto The Scene.

Up 'til seven o'clock we rock non-stop! g er a fla etta!

New Favorite

g er binn a vera hlusta tnlist YouTube og mr datt hug a deila me ykkur eim myndbndum sem mr ykir miki til koma. Fyrsta myndbandi er New Favorite me Alison Krauss & Union Station.Alison Krauss er lklega besta sngkona sem g veit um, hn s kannski ekki upphalds sngkonan mn. En hn og Union Station eru svo miki fagflk a a hlfa vri ng. trlega fallegt og einfalt lag sem g get hlusta endalaust.

Myndbandi sjlft er ekkert spez, bara einhver skvsa kjl og gaur me kleinuhring eitthva hlf down. En a er samt hljmsveit garinum hj gaurnum. g tla a hafa hljmsveit garinum hj mr egar g ver str. Miklu betra en a hafa sundlaug.


Hva er blog n blogfrslu?

Hr sit g og stofna blog.  Grarlegt stu.  g er frekar andlaus nna, svo g segi lti af viti.  Vonum a a veri ekki alltaf annig, en hver veit.  arf g lklega a fara segja eitthva heimskulegt.  En g var a fatta hdeginu a egar maur hefur ekkert a segja, er maur lklega a hugsa fullt sem maur vill bara ekki segja vi flki sem maur er tala vi.

Um bloggi

Nyoro Nyoro

Höfundur

Aðalsteinn Guðmundsson
Aðalsteinn Guðmundsson
\(^o^)/

Frsluflokkar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband