1979

Hér er lag sem allir ættu að geta flautað með: 1979 með Smashing Pumpkins. Og ég segi flautað með því það er erfitt að muna textann. Hann virðast ekki meika mikið sense. Ég syng allaveganna bara eitthvað bull þarna í viðlaginu: "We don't need hmmhammhhúúbleh..."



Þetta lag er eitthvað svo mikið nostalgía, þó ég hafi ekki hlustað á þessa hljómsveit á sínum tíma. Ég væri til í að vera ungur aftur að prakkarast eitthvað, þegar ég horfi á þetta. Mér finnst dálítið merkilegt að aðal hook-ið er hljóð en ekki melódía. Það gerist ekki oft. Lagið sjálft er samt vel samið og vel producerað; það stenst tímans tönn.

Myndbandið er líka skemmtilegt, fyrir utan hann Billy. Hvar á hann eiginlega að vera? Ekki í bílnum hjá krökkunm, nema hann sé kannski draugur úr framtíðinni. Og af hverju er hann alltaf með þennan kjánalega cocky svip?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þarfagreinir

Ég er fæddur 1979 - þá er þetta lag gott.

Þarfagreinir, 24.10.2007 kl. 14:00

2 Smámynd: Aðalsteinn Guðmundsson

Rétt er það.  Þá ættir þú að vera jafn gamall og krakkarnir í myndbandinu, sem eiga að vera 17 ára þegar þetta kom út.  Þetta lag er samið fyrir ykkur krakkar, ykkur ungafólkið.

Aðalsteinn Guðmundsson, 24.10.2007 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Nyoro Nyoro

Höfundur

Aðalsteinn Guðmundsson
Aðalsteinn Guðmundsson
\(^o^)/

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband