24.10.2007 | 13:47
1979
Hér er lag sem allir ættu að geta flautað með: 1979 með Smashing Pumpkins. Og ég segi flautað með því það er erfitt að muna textann. Hann virðast ekki meika mikið sense. Ég syng allaveganna bara eitthvað bull þarna í viðlaginu: "We don't need hmmhammhhúúbleh..."
Þetta lag er eitthvað svo mikið nostalgía, þó ég hafi ekki hlustað á þessa hljómsveit á sínum tíma. Ég væri til í að vera ungur aftur að prakkarast eitthvað, þegar ég horfi á þetta. Mér finnst dálítið merkilegt að aðal hook-ið er hljóð en ekki melódía. Það gerist ekki oft. Lagið sjálft er samt vel samið og vel producerað; það stenst tímans tönn.
Myndbandið er líka skemmtilegt, fyrir utan hann Billy. Hvar á hann eiginlega að vera? Ekki í bílnum hjá krökkunm, nema hann sé kannski draugur úr framtíðinni. Og af hverju er hann alltaf með þennan kjánalega cocky svip?
Þetta lag er eitthvað svo mikið nostalgía, þó ég hafi ekki hlustað á þessa hljómsveit á sínum tíma. Ég væri til í að vera ungur aftur að prakkarast eitthvað, þegar ég horfi á þetta. Mér finnst dálítið merkilegt að aðal hook-ið er hljóð en ekki melódía. Það gerist ekki oft. Lagið sjálft er samt vel samið og vel producerað; það stenst tímans tönn.
Myndbandið er líka skemmtilegt, fyrir utan hann Billy. Hvar á hann eiginlega að vera? Ekki í bílnum hjá krökkunm, nema hann sé kannski draugur úr framtíðinni. Og af hverju er hann alltaf með þennan kjánalega cocky svip?
Um bloggið
Nyoro Nyoro
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er fæddur 1979 - þá er þetta lag gott.
Þarfagreinir, 24.10.2007 kl. 14:00
Rétt er það. Þá ættir þú að vera jafn gamall og krakkarnir í myndbandinu, sem eiga að vera 17 ára þegar þetta kom út. Þetta lag er samið fyrir ykkur krakkar, ykkur ungafólkið.
Aðalsteinn Guðmundsson, 24.10.2007 kl. 14:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.