Don't blame your daughter

Ég hlustaði mikið á plötuna Long Gone Before Daylight og þótti hún ágæt. En ég hef ekkert hlustað á nýjustu plötuna eftir Cardigans, sem heitir Super Extra Gravity. Ég er að fíla þetta lag, svo ég ætti að tékka á henni.   Þessi plata er samt alveg gömul, frá 2005.



Nina Persson er frekar hott, verð ég að segja. Mér finnst hún eldast einstaklega vel og svo tekst henni alltaf að bregða sér í allskonar mismunandi gervi í myndböndunum sínum. Það er skemmtó.

Myndbandið minnir dálítið á Radiohead, en samt ekki skilurru. Ég er að fíla þetta ágætlega. Ég ber dálitla virðingu fyrir þessu bandi, þetta er gott popp. En ég hef ekki mikið annað að segja um þetta núna. Best að leggja sig bara.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Nyoro Nyoro

Höfundur

Aðalsteinn Guðmundsson
Aðalsteinn Guðmundsson
\(^o^)/

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband